Vinnustofu heimsókn. Þegar ég byrjaði minn feril sem listmálari var sú hefð sterk á íslandi að lista menn seldu verk sín úr vinnustofuni, Fólk kom í heimsókn og skoðaðai og keypti ef það sá mynd sem því líkaði. Ég fór þó snemma að setja verk mín í gallerí enda var Reykjavík að stækka og svo… Continue reading Vinnustofu heimsókn. Studio visit.
Tag: blog
Fjall og engi. Mountain and meadow.
Fjall og engi. Ég hef aldrei áttað mig á því hvort hvort þessi fjöll sem ég er að mála séu rómantísk ættjarðarást eða fjallið fyrir hin andlega leitandi mann, sennilega hvoru tveggja, listin er ekki fyrir mér svar við einhverri spurningu frekar til að fylla inní einhvert tómarúm í sálarlífi mannsins veitir okkur svör við… Continue reading Fjall og engi. Mountain and meadow.
Við prentum kort. We print a card.
Við prentum kort. Að senda kort er góð skemmtun, eins og sagt er. Í tilefni af því að jólin eru að koma hef ég ákveðið að gefa út kort af einni af þeim myndum eftir mig sem hafa kannski vakið hvað mesta eftirtekt, en ég hef verið að gera fána myndir síðan ég var í… Continue reading Við prentum kort. We print a card.
Jólakötturinn. / The Yule Cat.
Jólakötturinn. Jólakötturinn er samkvæmt hefðinni sá sem hirðir þá sem ekki fengu nýja flík fyrir jólin. Jólin eru hátíð ljós og friðar, það ættu allir að hlakka til jólana, jólagjöfin er áminning um að við búum í samfélagi og ættum að hjálpa hvert öðru, svo allir ættu að getað hlakkað til Jólana. The Yule Cat. Jólakötturinn.… Continue reading Jólakötturinn. / The Yule Cat.
Svart-hvítt. / BlackNwhite.
Svart-hvítt. Þegar ég var ungur var grafík listin og sjónvarpið svart og hvítt. Það má auðvitað líta á lit væðinguna sem ákveðna framför, en tjáningin getur þú líka verið beinskeitt í svartlist ég hef verið að vinna prófa að gera grafík sem er í grunnin svart/hvít en svo kom upp í hendurnar á mér tækifæri… Continue reading Svart-hvítt. / BlackNwhite.
Ísland, Island, Iceland.
Island þýðir eyja á ensku, það er sannkallað réttnefni. Eyjan var ótrúlega einangruð til skamms tíma þó það sé margt öðruvísi, vegna ódýrara flugs og iternetsins. Að kalla landið eftir ís mun þó upphaflega hafa verið til að halda fólki frá landinu, það dugar þó ekki lengur, hingað vilja allir koma núna. Skerið er langrt… Continue reading Ísland, Island, Iceland.
Hjarta list. Heartist.
Mig langaði til að prófa einu sinni að tala í blogginu um nýjasta málverkið mitt „Hjartað er staðurin.“ um spíralin, Sahajayoga og eitthvað fleira: https://www.youtube.com/watch?v=x_FCJwyF3pM https://sahajayoga.is/ I wanted to twrite blog on my latest painting "The Heart is the Place." About Spirals, Sahajayoga, and more: https://www.youtube.com/watch?v=iKSWys8WHCg&t=7s http://www.sahajayoga.org Hjartað er staðurin. Olía á striga. 50x70 cm,… Continue reading Hjarta list. Heartist.
Kvöldverður með listamanni. Dinner with artist.
Kvöldverður með listamanni. Eitt af því sem skeði við hrunið var að myndir listmálara hættu að seljast líkt og áður, ég ætla ekki að kvarta ég hef getað lengstan hluta minnar æfi haft listmálunar fagið sem aðalstarf. Eitt af því sem ég hef haft sem auka vinnu á seinni árum er að taka á móti… Continue reading Kvöldverður með listamanni. Dinner with artist.
Norðurljós.
Norðurljós. Það þótti mjög spaugilegt á sínum tíma þegar Einar Benediktsson átti að hafa selt norðurljósin, sem er eingaungu flökkusögn rétt eins og sá spuni sem fylgir fjármála kerfinu oft á tíðum, það er líka ekki á vísan að róa þegar ferðamönnum eru seld norðurljósinn nú til dags. Árið 2007 var ég mikið að hugsa… Continue reading Norðurljós.
Tré lífsins.Tree of Life.
Tré lífsins. Tré lífsins, er eins konar kort af sálarlífi mannsins, þetta er viðfangsefni sem margir listamenn hafa tekið fyrir. Sálarlífið er uppspretta allra tilfinninga og hugmynda hjá manninum og miðað við hvernig menn hafa hugsað sér sálina er eðlilegast að setja hana upp sem tré. Fyrst þegar ég byrjaði að vinna með þetta viðfangsefni… Continue reading Tré lífsins.Tree of Life.
You must be logged in to post a comment.