My work as painter in the studio in Reykjavik Iceland
Tag: art
Grafík sýning-Art prints show
Grafík sýning. Það hefur opnað í Listasafni Reykjanessbæjar yfirlitssýning á grafíkverkum eftir mig, á sýningunni eru 26 myndir innrammaðar og á enda vegg hanga 144 verk sem ég hef gert frá 1978 til 2020 og einnig eru á sýningunni grafík möppur sem ég hef gert með öðrum listamönnum. Verkin eru gjöf til safnsins.Sýningin í Listasafni… Continue reading Grafík sýning-Art prints show
Öðruvísi Þingvallaferð………..Scandal success.
Performance art from my art school time
Málað fyrir kýr………Painted for the cows.
Blog on my art this time panting for cows in Erpsstadir in Iceland.
Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.
Verslaðu myndir á netinu. Það er hægt að kaupa myndir eftir mig á Facebook síðunni minni, það gengur þannig fyrir sig að fólk hefur samband með skilaboðum og ég keyri myndina heim til fólks; en sumir vilja frekar sækja myndinna til mín. Fólk getur borgað myndinna inná reikningin til mín eftir samkomulagi. Það eru sumar… Continue reading Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.
Að opna hjartað……To open the heart.
Að opna hjartað Hjartað er bústaður andans; vitundar líf okkar þarf að tengjast andanum til þess að mannlífið verði betur samstillt og meiri friður og sátt; við getum ekki breitt fortíðinni en við getum gert frammtíðinna betri en það sem liðið er. Listinn getur opnað hjarta mannsins og gert það móttækilegra og opnara fyrir því… Continue reading Að opna hjartað……To open the heart.
Málverk / Paintings: 1990 til 2000
Málverkið: Who is afraid of red yellow and blue 1990-91 140x205 cm. er að sumu leiti dæmigert fyrir þennan áratug expressionismin sem hafði einkennt áratugin á undan gefur aðeins eftir og einhverskona póstmódernismi sem hafði verið meira í bakgrunni verður meira áberandi ásamt einhverri ljóðrænu sem alltaf hefur elt mig. The painting: Who is afraid… Continue reading Málverk / Paintings: 1990 til 2000
Endurlit…….Revisiting.
Yfirlitssýningu á Grafík. Ég byrjaði að búa til grafík myndir þegar ég var í Myndlista og handíðaskólanum í lok áttunda áratug síðustu aldar, sem gerir það að verkum að ég er búinn að vinna lengi við gerð gafíkmynda. Ég byrjaði í Dúkskurð en færði mig síðan yfir í harðara stöff eins ætingu, silkiþrykk og… Continue reading Endurlit…….Revisiting.
List er sameiginleg/……/Art is collective.
List er okkur sameiginleg. List hefur áhuga á að hitta fólk, sýna sig og sjá aðra rétt eins og við mannfólkið. Fyrir listamannin eru sýningar uppgjörs tími þar sem listamaðurinn fær álit sýningar gesta ýmist með orðum, látbragði eða með kaupum á listaverkum, allt er þetta gagnlegt til að listamaðurinn geti haldið áfram vinnun sinni.… Continue reading List er sameiginleg/……/Art is collective.
Ný grafík…..New Prints.
Ný grafík. Ég hef gaman af að blanda saman kunnulegum hlutum í myndunum mínum; Ökutæki, blóm, hús, fjall eða sjó og teikna síðan í hringum þetta eitthvað sem nærir sál og hjálpar auganu að sigla í gegnum myndflötin og næra sálina. Ég hef verið að búa til grafíkmyndir síðan 1980 og þær er að finna… Continue reading Ný grafík…..New Prints.
You must be logged in to post a comment.