Ég hef verið að vinna með vatnsliti núna síðustu daga, mér finnst gott að skipta öðru hvoru um efni; teikna og skyssa þess á milli. Vatnslitir eru aðallega tvenns konar Aquarella og Gouache; ég hef unnið töluvert mikið með Aquarelle tækninna og líkar hún vel, á hef aðalega notað Gouache til að lita grafíkmyndir en… Continue reading Aquarelle og Gouache
Tag: art
Yfirlitssýning….Retrospective.
Yfirlitssýning Á síðasta ári opnaði yfirlitssýning í Listasafni Reykjanesbæjar með grafíkmyndum sem ég hef unnið á 40 árum, sem starfandi listamaður ég hef unnið jöfnum höndum að olíumálverki, vatnslitum, teikningu, blandaða tækni, bókverk, þrívíð verk og grafík, vinnan við ólíka miðla finnst mér hafa góð áhrif á heildarmyndina í höfundarverkinnu.Tæknin sem ég hef notað í… Continue reading Yfirlitssýning….Retrospective.
Ný málað…Still panting.
My work as painter in the studio in Reykjavik Iceland
Grafík sýning-Art prints show
Grafík sýning. Það hefur opnað í Listasafni Reykjanessbæjar yfirlitssýning á grafíkverkum eftir mig, á sýningunni eru 26 myndir innrammaðar og á enda vegg hanga 144 verk sem ég hef gert frá 1978 til 2020 og einnig eru á sýningunni grafík möppur sem ég hef gert með öðrum listamönnum. Verkin eru gjöf til safnsins.Sýningin í Listasafni… Continue reading Grafík sýning-Art prints show
Öðruvísi Þingvallaferð………..Scandal success.
Performance art from my art school time
Málað fyrir kýr………Painted for the cows.
Blog on my art this time panting for cows in Erpsstadir in Iceland.
Kort-Greeting Cards
Kveðjukort. Ég hef látið prenta nokkur kort, kortin eru tvöföld og hægt að skrifa innaní þau og eru seld með umslagi og pökkuð inní sellofan; þau kosta: 300.- krónur stykkið miðað við að keypt séu 20 stk. Þau eru meðal annars til sölu : Gallerí Fold Baróns blóm Blómagallerí Greeting Cards. I have printed some… Continue reading Kort-Greeting Cards
Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.
Verslaðu myndir á netinu. Það er hægt að kaupa myndir eftir mig á Facebook síðunni minni, það gengur þannig fyrir sig að fólk hefur samband með skilaboðum og ég keyri myndina heim til fólks; en sumir vilja frekar sækja myndinna til mín. Fólk getur borgað myndinna inná reikningin til mín eftir samkomulagi. Það eru sumar… Continue reading Verslaðu myndir á netinu…Buy art online.
Að opna hjartað……To open the heart.
Að opna hjartað Hjartað er bústaður andans; vitundar líf okkar þarf að tengjast andanum til þess að mannlífið verði betur samstillt og meiri friður og sátt; við getum ekki breitt fortíðinni en við getum gert frammtíðinna betri en það sem liðið er. Listinn getur opnað hjarta mannsins og gert það móttækilegra og opnara fyrir því… Continue reading Að opna hjartað……To open the heart.
Málverk / Paintings: 1990 til 2000
Málverkið: Who is afraid of red yellow and blue 1990-91 140x205 cm. er að sumu leiti dæmigert fyrir þennan áratug expressionismin sem hafði einkennt áratugin á undan gefur aðeins eftir og einhverskona póstmódernismi sem hafði verið meira í bakgrunni verður meira áberandi ásamt einhverri ljóðrænu sem alltaf hefur elt mig. The painting: Who is afraid… Continue reading Málverk / Paintings: 1990 til 2000