art, Daði Guðbjörnsson, icelandic art, mixed media

Endurfæðing.

Endurfæðing.

Ástæðan fyrir því að eggið er svona áberandi tákn um Páska hátíðina er; að fyrst verpir fuglin egginu en síðan fer hin raunverulega fæðing fram þegar fuglin skríður úr egginu, þannig er útrásin úr egginu jafn vel mikilvægari, því fuglin er lokaður inni í egginu áður en að raunverulega fæðingin fer fram og getur hann þá séð og skilið hin raunverulega heim, er ekki lengur lokaðir inni í hellinum, rétt eins og við erum áður en við fæðumst hinni andlegu fæðingu. Það eru mismunandi hugmyndir í gangi um hvernig þetta sé allt í pottin búið og verður það ekki rakið hér.

þannig eru listamenn sífelt að reina að líkja eftir þessu ferli með listsköpun sinni.  Í nútímanum er þettta kallað Póstmódrnismi sem er auðvitað ágætis orð. Hin síðari ár hef ég verið að vinna með ljósmyndir sem ég blanda saman í tölvu og mála síðan í. Hér  er hægt að sjá þrjá grunna: Ljósmynd og tvö olíumálverk, sem verður að verki sem er þá blönduð tæki stafrænt prent á striga, sem ég mála í með olíulitum á. Þetta er ekki sambærilegt við endurfæðinguna, þegar andin tengist alheimsvitundini (Self-realization), þetta er bara hluti af blekkingarheiminum „Maya“ í Inversku fræðunum.  Þetta heitir held ég í Kristnu hefðini: „Allt er hégómi og eftirsókn eftir vindi“ .

Rebirth.

The reason that the egg is such a prominent symbol of the Easter festival is; at first the bird is loced inside the shell and then the actual birth occurs when the bird slips out of the egg, so going out of the egg is just as important because the bird is closed inside the egg before then the actual birth takes place and he can then see and understand the real world, it is no longer closed inside the cave, just like we are before we were born of the spiritual birth. There are different ideas about how this is all about and it will not be traced here.

Artists are all the time imitating this process through their artistic creation. In modern times, it is called Postmodernism, which is of course a very good word. In the latter years I have been working with photographs that I mix in a computer and then paint in it. Here you can see three bases: Photo and two oil paintings, which I have mixed togetherin computer and you can see a digital print on the canvas that I painted with oil paint on. This is not comparable to the rebirth , when the spirit is conected to the global consciousness (Self-realization), this is just part of the„Maya“ deception in Indian tradition. This is what wee call in the Christian tradition: “Everything is vanity and the pursuit of the wind.”

 

egg eldvötp

Earthfire crater, nálægt Þingvallavatni. Ljósmynd 2018
Earthfire crater, near Thingvallavatn. Photo 2018

 

egg Gullmávar 200x160 2011

Gullmávar. Olía á striga. 200×160 2011
Gold-seagull. Oil on canvas. 200×160 2011

 

egg Land brota egg. 45x25 copy

Land brota egg. Olía á striga.45×25 cm 2016
Earthfire of egg. Oil on canvas.45×25 cm 2016

egg Jing og jang á mörkinni 70x95 cm minni

Jing og jang á mörkinni. Olía á striga. 70×95 cm 2015.
Jing and jang on the ground. Oil on canvas. 70×95 cm 2015

1 thought on “Endurfæðing.”

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.